






Öryggislausnir og öryggisvörur
Nortek hefur verið sölu- og þjónustuaðili á öryggismarkaði í 27 ár. Við bjóðum hágæða öryggisvörur eins og aðgangsstýringu, eftirlitsmyndavélar, brunaviðvörunarkerfi, slökkvikerfi, innbrotakerfi, neyðarlýsingu og margt fleira.
Starfsfólk okkar í sölu- og tæknideild sér svo um að veita frábæra þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina.
Fáðu ráðgjöf hjá fagaðilum okkar til að finna lausn sem hentar best fyrir þig og þínar öryggisþarfir.
Skráðu þig á póstlistann
Fáðu tilboð og nýjustu fréttirnar beint í innhólfið þitt!
Upplýsingarnar verða notaðar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar
Vinsælar öryggisvörur
06
sep
Nýtt frá AJAX – Loftgæðanemi
-
Höfundur
Anna Skagfjörð
Spennandi nýjung frá AJAX sem nemur loftgæði hvar og hvenær sem er í rauntíma.Það hefur verið sannað að mikið magn koltvísýrings (CO2...
31
ágú
Nortek á Iðnaðarsýningunni 2023
-
Höfundur
Anna Skagfjörð
Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 31.ágúst – 2.september.Helstu svið sýningarinnar verða mannvirki, orka, ...
15
jún
Hvaða öryggiskerfi hentar mér?
-
Höfundur
Nortek
Öryggi heimilisins er gríðarlega mikilvægt og því þarf að vanda val á öryggiskerfi sem skal nota til að verja hei...
Opnunartímar
Mánudaga-fimmtudaga : 08:00-17:00
Föstudagur : 08.00-16:00
Lokað um helgar.

