Hjá Nortek starfar einvalalið tæknimanna sem ganga glaðir til verka.
Tæknimennirnir okkar eru með víðtæka reynslu af þjónustu öryggiskerfa, svo sem brunaviðvörunarkerfa, neyðarljósa, slökkvikerfa, innbrotakerfa, og slökkvitækja.

Nortek er viðurkenndur þjónustuaðili handslökkvitækja, og tekur því við öllum slökkvitækjum til yfirferðar, og áfyllingar.

Ráðgjöf

Hvernig standa öryggismálin á heimilinu eða fyrirtækinu?
Hafðu samband núna og fáðu ráðgjöf fagmanna.

Ástandsskoðun

Það skiptir höfuðmáli að allar öryggisráðstafanir séu í takt við tímann. Tæknimenn Nortek eru reiðubúnir að yfirfara kerfi og laga það sem laga þarf.

Uppsetning

Viðskiptavinum stendur til boða að versla öryggislausnirnar okkar og setja þær upp sjálfir, einnig er hægt að fá sérfræðingana okkar til aðstoðar.

Neyðarþjónusta

Allt getur gerst þegar síst skildi. Þess vegna eru tæknimenn Nortek til taks allan sólarhringinn.