Umsókn um reikningsviðskipti

Með umsókn þessari gefur viðskiptaaðili, Nortek ehf. leyfi til að afla gagna um skuldastöðu viðskiptaaðila vegna reikningsviðskipta og fletta því upp hjá Creditinfo Lánstraust hf.

Til að sækja um reikningsviðskipti þarf að prenta út umsóknareyðublaðið hér að neðan, fylla það út og senda á innheimta@nortek.is. 
Ef umsókn er samþykkt verður reikningur sendur rafrænt eða á uppgefið netfang.