Störf í boði

Rafvirki / Rafeindavirki á Akureyri

Nortek ehf, auglýsir eftir rafvirkja/rafeindavirkja til starfa í Tæknideild fyrirtækisins á Akureyri.

Starfslýsing

Skemmtilegt starf með fjölbreytt vinnuumhverfi. Starfið felur í sér uppsetningu, þjónustu og viðhald á öryggiskerfum og ýmsum öðrum sérhæfðum tæknilausnum, þar sem viðkomandi fær tækifæri til að vinna með nýjustu tækni og þróast faglega.

Hæfniskröfur

  • Reynsla af eða menntun í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vakin er athygli á því að starfsfólk þarf að skila inn sakavottorði.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Uppsetningar á öryggislausnum.
  • Þjónusta og viðhald á búnaði.
  • Prófanir á sérhæfðum öryggiskerfum af ýmsum stærðum og gerðum.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun 
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Lausnamiðað hugarfar
  • Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita

Fríðindi í starfi

Bíll til afnota til og frá vinnu

Verkamaður / Bílstjóri – Vegaframkvæmdir

Nortek, leiðandi íslenskt fyrirtæki í öryggis- og öryggistækjalausnum, leitar nú að hæfum einstaklingi til að styrkja lið sitt í Öryggislokanadeildinni.
Óskað er eftir verkamanni/bílstjóra með meirapróf til atvinnuréttinda.

Starfið felur í sér akstur og notkun vinnuvéla, uppbyggingu, uppsetningu og reglubundið viðhald á vegriðum, girðingum, skiltum og öðrum öryggisbúnaði við íslenska þjóðvegi víða um land.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Uppsetning og viðhald á vegriðum, girðingum, skiltum og öðrum öryggisbúnaði.
  • Akstur og notkun vinnuvéla við framkvæmdir.
  • Tryggja gæði og öryggi í öllum framkvæmdum.
  • Virk þátttaka í öryggis- og gæðaeftirliti.
  • Umsjón og skráning yfir bilanir og viðhaldsverkefni.
  • Framúrskarandi samskipti við verktaka, eftirlitsmenn og aðra hagsmunaaðila í geiranum.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Gilt ökuréttindi, þ.m.t. meirapróf til atvinnuréttinda.
  • Vinnuvélaréttindi eru kostur.
  • Góð færni í íslensku og/eða ensku.
  • Almenn verkleg þekking og reynsla af framkvæmdavinnu, sérstaklega í vegagerð.
  • Þekking og færni í vinnuvernd og öryggismálum.
  • Sjálfstæð, öguð og ábyrgðarfull vinnubrögð.
  • Getu til að tjá sig skýrt og vinna bæði sjálfstætt og í teymi.
Almenn starfsumsókn

Ekki hika við að sækja um hér ef þú telur þig passa í teymið.

Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi Nortek og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika.

Allar almennar umsóknir eru geymdar í 2 mánuði.

Öryggis- og Söluráðgjafi

Vegna aukinna umsvifa leitar Nortek að skipulögðum og kraftmiklum sölu- & öryggisráðgjafa til starfa innan ráðgjafadeildar fyrirtækisins.

Um er að ræða starf í framlínu söluteymis Nortek sem sinnir víðtækum hópi viðskiptavina með framúrskarandi þjónustulund.

Mikilvægt er að viðkomandi vinni vel sjálfstætt og í hóp, sé ábyrgðarfullur og heiðarlegur

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Starfið felur í sér þarfagreiningu nýrra og núverandi viðskiptavina, ráðgjöf á öryggisbúnaði, tilboðsgerð og eftirfylgni.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla af sölustarfi og/eða viðskiptastýringu
  • Almenn tækniþekking & áhugi nauðsynleg
  • Skipulagshæfni og lausnamiðuð vinnubrögð
  • Góð almenn þekking á öryggistækni er kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Rík þjónustulund ásamt vilja til þess að ná árangri í starfi.
Spennandi starf í Tæknideild

Nortek ehf auglýsir eftir rafvirkja/rafeindavirkja til starfa í Tæknideild fyrirtækisins.

Skemmtilegt starf sem býður upp á fjölbreyttni í starfsumhverfi og verkefnum á sérhæfðum tæknilausnum fyrirtækisins.

Viðkomandi þarf að geta unnið vel með öðrum, sýnt sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vakin er athygli á því að starfsfólk þarf að skila inn sakavottorði.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Uppsetningar á öryggislausnum.
  • Þjónusta og viðhald á búnaði.
  • Prófanir á sérhæfðum öryggiskerfum af ýmsum stærðum og gerðum.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
  • Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Lausnamiðað hugarfar
  • Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita
Almenn starfsumsókn

Ekki hika við að sækja um hér ef þú telur þig passa í teymið.

Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi Nortek og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika.

Allar almennar umsóknir eru geymdar í 2 mánuði.

Nortek er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður heildarlausnir í öryggiskerfum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og skip. Hjá Nortek starfar öflugur hópur sem kappkostar að þjónusta viðskiptavini sína sem allra best.

Nortek leggur mikið upp úr sjálfstæðum og lausnamiðuðum vinnubrögðum, með þarfir viðskiptavinarins í fyrirrúmi.

Fyrir frekari upplýsingar um starfið, sendið fyrirpurn á umsokn@nortek.is

Senda starfsumsókn