Öryggiskerfi fyrir heimilið

Nortek býður upp á notendavænar öryggislausnir og öryggiskerfi fyrir heimilið,
eins og innbrotakerfi, brunavarnir og myndavélar til að vakta í gegnum app.

Ajax öryggiskerfi

Ajax Innbrotakerfi

Einfalt í notkun, vottað og margverðlaunað öryggiskerfi. 
Með Ajax færð þú öryggiskerfi sem er sérsniðið að þínu heimili. 
Hægt er að byrja smátt og bæta við kerfið eftir þörfum hvenær sem er. 
Þú fylgist með viðvörunum í appi og greiðir ekkert mánaðargjald. 

Öryggismyndavélar

Það færist sífellt í aukarnar að fólk vilji myndavélar við og á heimilum sínum. Vélarnar frá Eufy eru einstaklega einfaldar í uppsetningu, og einfaldar í notkun. Þú fylgist með vélunum í Eufy appi, sem jafnframt sendir þér tilkynningu ef eitthvað óvænt kemur í mynd. Eufy vélarnar þekkja andlit og senda þér skýra mynd af þeim sem nálgast vélina. Útivélar Eufy eru með veðurvottun fyrir íslensk veðurskilyrði og eru því endingagóðar og öruggar.

c7d67957-9909-463b-b564-f790a9b89a97
slokkvitaekjapakkinn

Brunavarnir / Slökkvitæki og eldvarnarteppi

Brunavarnir eru einn mikilvægasti liðurinn í því að halda heimilinu öruggu. Hjá Nortek vitum við að réttur búnaður getur bjargað mannslífum, og því bjóðum við aðeins upp á það besta.