Öryggishlið

Nortek býður upp á öryggishlið, rennihlið og vængjahlið fyrir öll verkefni. Einnig erum við með hlið, hliðslár og girðingar fyrir allar aðstæður.

Nortek er umboðsaðili fyrir Bam Bormet á Íslandi. Bam Bormet hefur yfir 45.ára þérfæðiþekkingu í þróun, framleiðslu og uppsetningu á hliðum , aðgangshliðum og snúningshliðum.

Bam Bormet þróar og framleiðir lausnir fyrir notendur, bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Við hjá Nortek höfum okkar eigið innleiðingarteymi og bjóðum líka upp á viðhaldsþjónustu.

Hliðslár

Rafknúnar hliðslár sem eru tilvalin í bílastæði, bílakjallara og vegi.
Hliðsláin frá okkur er háþróuð og sérhönnuð fyrir íslenskar
aðstæður en það er búið að besta hana og ganga frá rafkerfinu 
með íslenskt veðurfar í forgrunni.

Hver vegna hliðslá ?

Allir hlutar eru endingagóðir og 
tryggja langan endingartíma. Komi til rafmagnsleysis eða bilunar
er alltaf hægt að opna eða loka varnararminum handvirkt.

Skáparnir samanstendur af samanbrotnum og soðnum
stálplötum, aðgangshurð og loki sem hægt er að taka af.
Lokið er hallað til að koma í veg fyrir að óhreinindi safnist upp.

Endalausir möguleikar

Ef hliðslá er ekki notuð oft t.d. til að opna/loka inngangi aðeins stundum,
er hægt að setja upp handvirka hliðslár. Í sumum tilfellum er plássið
takmarkað, eins og í neðanjarðarbílastæðum.
Þá er hægt að setja upp felliarm eða lárétta hliðslá.
 

Tækniupplýsingar

Lengd: frá 2,0 m til 15 m
Opnunartími: 1,5 s til 10 s
Stálstoð og álslá

csm_mcs25-blauw-05_f496ba3f40-e1477326182386
Bam handstýrt

Rennihlið og vængjahlið 

Við erum með margar tegundir af iðnaðarhliðum t.d. rennihliðum, vængjahliðum og öryggishliðum með póstboxi.

Hraðhlið

Hraðhlið eru tilvalin fyrir svæði með mikla umferð eða háar öryggiskröfur. Hraðhliðin opna og lokast mjög hratt eins og hliðslá, svo biðtími er í algjöru lágmarki. Þó svo að aðgangstýringarkerfi er sameinað við hliðin þá er yfirferðin jafn mjúk. Við bjóðum upp á mismunandi tegundir hraðhliða. 


Snúningshlið

Snúningshlið eru fullkomin til að stýra umferð fólks. Snúningshliðin í fullri hæð eru 
fáanleg í mörgum gerðum og koma í heilu lagi með hágæða áferð. 

– Fáanleg með beinum eða U-laga stöngum.
Yfirborðsáferð : blásið og málmhúðað. 
– Ysta lag með hitatempraðri pólýesterhúð í 
stöðluðum RAL lit ( annar litur og ryðfrí stálhúð eru valkvæð ).  

Mismunandi tilgangur :

– Starfsmannastjórnun í fyrirtækjum.
– Stjórnun fólks á samkomum og íþróttaviðburðum. 
– Stjórna aðgangi að gjörðum 
– Stjórna aðgangi að frístundasvæðum o.s.frv.

Það er sérsniðin lausn fyrir hverja nortkun. 
Það skiptir ekki máli hvort það sé margt fólk eða fáir.
Einnig ef fólk hefur innkaupagrindur eða hjólastól
með sér þá er það ekki vandamál.

Einfalt snúningshlið er frábært kerfi til að stjórna aðgengi að stöðum sem hafa strangar reglur um hvaða fólk hefur heimild til að komast í gegn. Það er ekki möguleiki fyrir meira en einn aðila að komast inn á hverjum tíma.

Tækniupplýsingar

– 15.sendingar/mín.
–  Þvermál: 1500m

Tvöfalt snúningshlið : tveir aðilar komast í gegn í einu. 

Tæknilega upplýsingar 

– 15 sendingar/mín
– Mál : 2400mm x 1200mm

Snúningshlið með hjólahliði : Þar sem hjólaumferð er vinsæl þá er þessi valkostur góður.

Tæknilegar upplýsingar

– 4.farþegar/mín
– Mál: 2445mm x 1350mm

 

Bam snunigs 2

 Snúningshlið stórt : gefur gangandi vegfarendum lausa ferð í eina átt, jafnvel þótt þeir séu með innkaupakerru, hjólastól eða barnavagn. Þessi valkostur er vinsæll í almenningsgörðum, skemmtigörðum, sundlaugum, flugvöllum o.s.frv.

Tæknilega upplýsingar

– 15 sendingar/mín
– þvermál : 2500mm

Aðgangshlið

Nortek er sölu- og þjónustuaðili Cominfo á Íslandi. Cominfo er framleiðandi á aðgangstýringalausnum í hæsta gæðaflokki. Við bjóðum upp á margar tegundir af lausnum sem hentar fyrirtækjum, stofnunum og öllum þeim sem vilja hafa stjórn á aðgenginu til eða frá sínu svæði.

 

Nortek hefur hlið, hliðslár og girðingar fyrir allar aðstæður.
Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.