VÉLGÆSLU- OG
UPPLÝSINGAKERFI

VÉLGÆSLU- OG UPPLÝSINGAKERFI SKIPA

Evolution V5 – Bylting í upplýsingakerfi skipa.

Rétta valið fyrir öll skip.

Evolution V5 er fimmta kynslóð vélgæslukerfa MCS, hágæðatenging hugbúnaðar og vélbúnaðar tryggir gott yfirlit og mikilvægt öryggi.