Varaaflgjafar skipa

Áreiðanlegur varaaflgjafi er lykilatriði í öryggi skipa. Nortek er sölu og þjónustuaðili fyrir Eltek á Íslandi.
Eltek framleiðir hágæða og háþróaða aflgjafa sem eru vottaðir af helstu klassafyrirtækjum.

Skalanleiki, þéttleiki og skilvirkni þeirra gera þá að fullkomnum varaaflgjöfum, meðal annars fyrir fyrir skip.

Kynning á Eltek

Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.