Við erum Nortek
Nortek er tæknidrifinn sölu- og þjónustuaðili á öryggismarkaði og hefur í yfir 20 ár þjónustað fyrirtæki af öllum stærðargráðum. Nortek býður meðal annars upp á vörur og þjónustu fyrir aðgangsstýringu, eftirlitsmyndavélar, brunaviðvörunarkerfi, slökkvikerfi, innbrotakerfi og neyðarlýsingu. Nortek hefur sterka stöðu í þjónustu á vélgæslukerfum skipa og flugvallarbúnaði. Varaaflgjafar hafa einnig skipað stóran sess í vöruflóru Nortek. Ávallt hefur verið leitað til sterkra viðurkenndra aðila til samstarfs og haft að leiðarljósi að sá búnaður sem boðinn er, uppfylli viðeigandi kröfur og vottanir.
Vegna mikillar þekkingar hefur Nortek fengið tækifæri til að senda starfsfólk sitt í verkefnastjórnun, forritanir og uppsetningar á flóknum öryggislausnum í mörgum löndum. Við höfum á að skipa tæknifræðingum og tæknimönnum sem leitast við að skila af sér óaðfinnanlegu verki.
STARFSFÓLK
Aron Pétur Ragnarsson | Tæknimaður | |
Ásgeir Pétur Ragnarsson | Tæknimaður | |
Bjarki Halldórsson | Hópstjóri í Reykjavík | |
Bjarki Páll Bergsson | Öryggisráðgjafi | barkip@nortek.is |
Björgvin Tómasson | Framkvæmdastjóri | bjorgvin@nortek.is |
Bryndís Birgisdóttir | Tækniteiknari | bryndis.b@nortek.is |
Drífa Heimisdóttir | Reikningshald | drifa@nortek.is |
Eyþór Þórðarson | Deildarstjóri Tæknideildar | eythor@nortek.is |
Friðjón Pálsson | Tæknimaður | |
Gísli Valgeirsson | Lagerstjóri | gisliv@nortek.is |
Guðlaugur Atlason | Hópstjóri í Reykjavík | |
Haraldur Freyr Haraldsson | Öryggisráðgjafi | haraldur@nortek.is |
Heimir Ó. Hjartarson | Hópstjóri á Akureyri | |
Ingibjörg Andrea Hallgrímsd. | Markaðsfulltrúi | ingibjorg@nortek.is |
Jóhanna Gunnarsdóttir | Fjármálastjóri | johanna@nortek.is |
Jóhann Jóhannsson | Tæknimaður | |
Jón Þorsteinn Freiðriksson | Tæknimaður | |
Kristján Óskarsson | Tæknimaður | |
Margrét Rist | Innkaupastjóri | margret@nortek.is |
Ómar Karl Sigurðsson | Tæknimaður | |
Óskar Halldórsson | Tæknimaður | |
Sverrir Gautur Hrafnsson | Tæknimaður | |
Sævar Kristmundsson | Tæknimaður | |
Vigfús Þór Sveinbjörnsson | Öryggisráðgjafi | vigfus@nortek.is |