Nortek hefur sterka stöðu í þjónustu á vélgæslukerfum skipa og flugvallarbúnaði. Varaaflgjafar hafa einnig skipað stóran sess í vöruflóru Nortek. Ávallt hefur verið leitað til sterkra viðurkenndra aðila til samstarfs og haft að leiðarljósi að sá búnaður sem boðinn er, uppfylli viðeigandi kröfur og vottanir.
Vegna mikillar þekkingar hefur Nortek fengið tækifæri til að senda starfsfólk sitt í verkefnastjórnun, forritanir og uppsetningar á flóknum öryggislausnum í mörgum löndum. Við höfum á að skipa tæknifræðingum og tæknimönnum sem leitast við að skila af sér óaðfinnanlegu verki.
Við erum Nortek!
Við erum teymi af hæfileikaríku starfsfólki sem kappkostar að
veita þér framúrskarandi þjónustu og sníða tæknilausnir að þínum þörfum.
veita þér framúrskarandi þjónustu og sníða tæknilausnir að þínum þörfum.
Ráðgjafar





Deildarstjórar

