Vegrið

Nortek býður upp á vegrið fyrir öll verkefni líkt og víravegrið , plötuvegrið og vegriðsenda. Nortek er umboðsaðili Trinity Highway á Íslandi.

Trinity Highway er  alþjóðlegur leiðtogi á hraðbrautavörum og bíður upp á breitt vöruúrval þar sem vörurnar eru prófaðar og vottaðar samkvæmt árekstrarprófunarstöðlum.

 

Víravegrið

Víravegrið frá Trinity hafa sannað gildi sitt sem öryggistæki

– Þriggja kapla, háspennukefi.
– Forteygðir eða venjulegir kapalvalkostir.
– Bylgulaga rauf sem er hönnuð til að hjálpa til að draga frá sveigju.
– Kaplar stilltir inn í meginhluta stafsins.
– Flott hönnun.

Vottað samkvæmt EN1317

Plötuvegrið

– Sterkir stólpar með veikingaholum við jarðlínu.
– Boltar með niðursokknum haus og hlífum.

  Vottað samkvæmt EN1317

Vegriðsendar

Sami endi er notaður hvort heldur sem vegrið er hægra eða vinstra megin við akstursstefnu. Endanum er einfaldlega snúið við.

Einfalt og ódýrt í viðhaldi.

LED Ljós

DETAS

DETAS DLEDS framleiðir mjög öflug og sterk LED götuljós en það er um 80% sparnaður að nota LED lýsingu miðað við hefðbundna götulýsingu.
Götuljósin þeirra eru vottuð og eru t.d. notuð á bílastæðum og hraðbrautum um allan heim.

 

Flóðljós

MAYA 7 frá DETAS DLEDS eru fyrirferðarlítil flóðljós

 • Fjórar stærðir: 40W – 320 W
 • Spenna: 230 V
 • Philips Lumileds LEDs, Philips Xitanium LED driver with constant current
  4100K / 5500K
 • RA > 70
 • Líftími > 100.000 klst.
 • Umgjörð úr steyptu áli
 • 5 mm þykkt gler
 • IP65
 • Insulation class I/II

Götuljós

STRATOS T LED lampar eru hannaðir fyrir götur, gatnamót og bílastæði.

 • 230 VAC
 • Umgjörð úr steyptu áli
 • 5 mm þykkt gler
 • IP66
 • Líftími > 100.000 klst.
 • 4100 K – 5500 K
 • Insulation Class I/II
 • Virkar í hitastigi frá -40 til +50°C
 • Þyngd 7.5 kg

Götuljós

STRATOS N LED lampar eru hannaðir fyrir götur, gatnamót og gangstéttir.

 • 230 VAC
 • Umgjörð úr áli
 • 5 mm þykkt gler
 • IP66
 • Líftími >100.000 klst.
 • 4100 K – 5500 K
 • Insulation Class I/II
 • Virkar í hitastigi frá -40 til +50°C
 • Þyngd 5.5 kg

Nortek er með LED ljósin fyrir verksmiðjuna, fótboltavöllinn, gagnaverið o.s.fr.v.
Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.