AÐGANGSSTÝRING

SALTO

SALTO er fullkomið og öflugt Mifare aðgangsstýrikerfi (online og offline). Kerfið er byggt upp af bæði nettengdum og sjálfstæðum rafhlöðudrifnum lásum. Hægt er að opna hurð allt að 90.000 sinnum á hverri rafhlöðu. Rafhlöðudrifnir lásar þurfa ekki lagnir og passa í nánast allar tegundir hurða, ál, timbur og gler.

Með SALTO er einfalt að byrja smátt og bæta svo við einingum þegar fyrirtækið stækkar. Lásarnir henta á flest allar tegundir hurða fyrir skandinavískar og evrópskar skrár, en það eru þær tvær tegundir sem eru mest notaðar á Íslandi.

Aðgangsstýring
Veggjalesari með lyklaborði

VEGGJALESARAR

Val um kortalesara með eða án lyklaborðs

Nútímaleg hönnun

Nettengdar einingar sem uppfærast við breytingar á aðgangi

IP66

Aðgangsstýring

SKRÁARLESARAR

Mikið úrval lesara fyrir allskyns hurðir

Fjöldi tegunda s.s. half cylinder, cylinder, double cylinder, cam lock cylinder, padlock

Aðgangsstýring

HANDFÖNG

Til að aðgangsstýra einni hurð, einn rafhlöðudrifin lás, hugbúnað og kortaforritara til að stýra útgáfu aðgangskorta.

Ekki er þörf á að leggja raflagnir að lásnum og passar hann í nánast allar tegundir hurða, hvort sem er ál, timbur eða gler.

Þar sem lásarnir eru þráðlausir, tekur uppsetning mun styttri tíma.

SALTO PROACCESS SPACE

SALTO ProAccess SPACE hugbúnaðurinn er hannaður til þess að notendur geti nýtt sér alla möguleika aðgangsstýringar SALTO. Hugbúnaðurinn gerir stjórnendum kleift að stýra fjölda hurða og notenda, svæðisskipta, tímastilla og margt fleira.

imac-space
HÁLSBAND MEÐ HJÓLI
HÁLSBAND MEÐ ÖRYGGI
HJÓL MEÐ TENGI
KLEMMA
HJÓL
KORTAHULSTUR, LÁRÉTT, GLÆRT
KORTAHULSTUR, LÁRÉTT, SVART
KORTAHULSTUR, LÓÐRÉTT, GLÆRT
KORTAHULSTUR, LÓÐRÉTT, SVART

BÚNAÐUR

Þægilegur búnaður með aðgangsstýringunni.

Hægt að sérmerkja.

Hálsbönd með spólu.

Spóla fest við buxur.

Klemmur.

Kortahulstur.

Nortek er með aðgangsstýringuna fyrir skrifstofuna, verksmiðjuna, gagnaverið o.s.fr.v. Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.