Tilkynningar

Við erum flutt!

Við höfum opnað á nýjum stað í Reykjavík og á Akureyri!
Ný staðsetning í Reykjavík er Fossaleynir 16.

Á Akureyri erum við að flytja höfuðstöðvar okkar í  Tryggvabraut 3 og í tilefni þess ætlum við að hafa opið hús, föstudaginn 10.mars.
Boðið verður upp á léttar veitingar og kaffi í tilefni dagsins.

Verið velkomin til okkar!