VIÐ BJÓÐUM UPP Á ÖRYGGI

Nortek er leiðandi fyrirtæki í öryggislausnum fyrirtækja og kappkostar að bjóða góðar vörur og þjónustu.

Meðal helsu vöruflokka má nefna aðgangsstýringu, brunaviðvörunarkerfi, innbrotaviðvörunarkerfi, eftirlitsmyndavélar og slökkvikerfi.

Einnig bjóðum við upp á öryggislausnir fyrir samgöngur líkt og vegrið, hraðaskilti og lyfja- og áfengispróf sem og hlið, hliðslár og reyklosunarbúnað fyrir fyrirtæki af öllum gerðum og stærðum.

Skoðið valmyndina að ofan til að sjá betur hvern og einn vöruflokk.