GEGNUMLÝSING OG MÁLMLEITARTÆKI

Rapiscan öryggisbúnaður

itemiser-4dx-hr-03

SNEFILGREINIR

Snefilgreininr frá Rapiscan er aðallega notaður í flug og flutningstengdum greinum á Íslandi.

Með snefilgreini má efnagreina snefil efna sem eru á eigum þess sem ferðast meðal annars í flugi.

Með snöggri skönnun má greina hvort aðili á leiðinni í flug hafi umgengist sprengjur eða tengd efni.

Málmleitartæki

HANDLEITARTÆKI

Öflugt handhelt málmleitartæki

Þrjár skynjarastillingar

Nemur alla málma

Hannað fyrir þægindi skoðanda sem og þann sem er skoðaður

Létt (260 g með rafhlöðu) og höggvarið

Hringlaga skynjari sem hjálpar við að finna nákvæma staðsetningu málma

Heyrnatól er valkostur

Gegnumlýsing

MÁLMLEITARHLIÐ

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar

Þolir hitastig frá -20°C til +60°C

Svæðisskiptir og stillanlegir nemar

Stærð (innri): 76 cm á breidd og 205 cm á hæð

Stærð (ytri): 90 cm á breidd og 224 cm á hæð

Þyngd: 63 kg

Gegnumlýsingarvél

GEGNUMLÝSINGARVÉL

Þróuð tækni sem lýsir í gegnum farangur og nemur hættulegan varning

Notað í samgöngumiðstöðvum í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og víðar

Viðhaldslítið

Nortek er með réttu öryggistæknina fyrir íþróttahöllina, flugvöllinn, höfnina o.s.fr.v. Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.