Fréttir

Nortek er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

Við erum virkilega stollt af þessari viðurkenningu en til að fá þessa nafnbót þarf að uppfylla ströng skilyrði og jákvæða afkomu.

Nortek er fjölskyldufyrirtæki sem saman stendur af frábærri liðsheild sem vinna saman að settum markmiðum svo þetta er fyrst og fremst viðurkenning fyrir okkar frábæra starfsfólk.

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022