Nortek tók þátt í Iceland Fishing Expo 2022 en við höfum verið þáttakendur í þessari sýningu til fjölda ára.
Sýningin var vel sótt og miki stemmning skapaðist.
Við lögðum mikinn metnað í okkar svæði og vorum með hjóðeinangrandi fundarbása sem heita NOOK og eru „gargandi“ snild þó við segjum sjálf frá.
Við erum umboðsaðili NOOK á Íslandi og á næstu vikum munum við hefja sölu á þeim.
Hentar vel fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Tilvalið fyrir skóla og lifandi svæði þar sem gott er að hoppa í einn NOOK bás í róg og næði .