Ajax Hub 2 Plus stjórnstöð
69.990 kr.
Hub 2 Plus er nýjasta og fullkomnasta stjórnstöðin frá Ajax. Hún er með fjórum samskipta rásum, tvö SIM kort (2G/3G/4G LTE), Wi-Fi og LAN allt getur verið frá sitthvoru símafyrirtækinu.
Hub 2 Plus er með öflugasta örgjörvan (4.5x hraðari en HUB 2) og styður fleiri skynjara og notendur en eldri stjórnstöðvar.
Hub 2 Plus styður Ajax hreyfiskynjara með myndavél.
Hub 2 Plus er nýjasta og fullkomnasta stjórnstöðin frá Ajax.
Hún er með fjórum samskipta rásum, tvö SIM kort (2G/3G/4G LTE), Wi-Fi og LAN.
Allt getur verið frá sitthvoru símafyrirtækinu.
Hub 2 Plus er með öflugasta örgjörvan og styður fleiri skynjara og notendur en eldri stjórnstöðvar.
Helsti kostur Ajax kerfisins er að stjórnstöðin getur sótt uppfærslu sjálfkrafa þannig ertu ávallt að fá nýjungar bæði í appið og stjórnstöðina.
Stjörnstöðin sér um stýringuna á Ajax öryggiskerfinu, samþáttar aðgerðir tengdra skynjara og tækja.
Hún miðlar svo upplýsingunum beint til notanda.
Hub 2 plus getur tengst við allt að 200 skynjara.
Ef stöðin missir tengingu við rafmagn tekur við rafhlaða sem hefur allt að 15 klst endingu.
Missi hún tengingu við skynjara færð notandi viðvörun innan 1 mínútu.
- 4 samskipta rásir
- Tenging við allt að 200 skynjara og notendur
- 15 klst ending á vararafhlöðu
- Stýrt með appi:
- iOS 13.0 og nýrri uppfærslur
- Android 5.0 og nýrri uppfærslur
- Tilkynningar beint til notanda
Nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda.
Hér má sjá muninn á milli mismunandi tegunda Hub stjórnstöðva.
Hér er reiknivél sem aðstoðar við að finna út hvaða búnað þú þarft.
Litur |
Hvítur ,Svartur |
---|---|
Fjöldi skynjara |
200 |
Fjöldi myndavéla og DVR |
100 |
Fjöldi magnara (REX) |
5 |
Fjöldi notenda |
200 |
Fjöldi öryggissvæða |
25 |
Fjöldi atvika (scenarios) |
64 |
Stuðningur við myndaskynjara |
Já |
Samskiptarásir |
2G/3G/4G(LTE) |
Tengdar vörur

Ajax Hub 2 – 4G Stjórnstöð
54.990 kr.
Ajax hreyfiskynjari
11.620 kr.
Ajax hreyfiskynjari með myndavél
20.990 kr.
Ajax hreyfi- og rúðubrotsskynjari+
13.326 kr.
Ajax hurðaskynjari
6.390 kr.
Ajax útisírena
21.214 kr.
Ajax Rex 1 þráðlaus endursendir
19.082 kr.