Snjallvæn stjórnstöð er grunnstoð AJAX öryggiskerfisins.
Búnaðurinn hefur eftirlit með öllum skynjurum AJAX kerfisins og sendir viðvörunarmerki beint til eiganda.
Tengist við GSM eða við netkerfi til að veita upplýsingar til notanda um stöðu kerfisins.
Nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda
Hér má sjá muninn á milli mismunandi tegunda Hub stjórnstöðva.
Hér er reiknivél sem aðstoðar við að finna út hvaða búnað þú þarft.