Ajax – Loftgæðanemi
46.990 kr.
Þráðlaus loftgæðanemi frá AJAX sem mælir loftgæði (CO2), hita- og rakastig í rauntíma.
Loftgæðanemi frá AJAX sem mælir loftgæði (CO2), hita- og rakastig í rauntíma.
Hann hjálpar þér að viðhalda bestu aðstæðum innandyra og kemur sér einstaklega vel fyrir þá sem eru með ofnæmi, astma eða þá sem vilja betra umhverfi fyrir sig og sína.
Led ljós gefur til kynna hvort loftgæði séu góð eða slæm og þú færð tilkynningar í snjalltækið þitt í rauntíma. Loftgæðaneminn getur verið á vegg, í lofti, eða á borði og er að sjálfsögðu þráðlaus. Rafhlöðurnar endast í allt að 3 ár.
Auðvelt er að ferðast með loftgæðanemann svo þú getir fylgst með loftgæðum á hótelherbergi, í sumarbústað, heima hjá vinum eða jafnvel í bíl á ferð. Innbyggt minni í nemanum geymir mælingar í allt að 72 klst.
Settu heilsuna í forgang með AJAX LifeQuality.
Litur |
Hvítur ,Svartur |
---|
Tengdar vörur

Ajax reyk, hita og CO skynjari
17.590 kr.
Ajax hreyfiskynjari
11.620 kr.
Ajax hreyfiskynjari með myndavél
20.990 kr.
Ajax hurðaskynjari+
8.955 kr.
Ajax vatnsskynjari
7.990 kr.