Nortek High-Security Conference

Nortek bíður til öryggisráðstefnu í Kaldalónssal Hörpu þann 21. Október.
Dagskráin býður uppá fræðandi erindi á sviði Öryggiskerfa og Netöryggis

Dagskrá

Harpan – Kaldalón
21. Október kl 13:00 – 16:00

13:00

Ráðstefnan Sett

13:10

Jason HunterJason leiðir breska High Security teymið hjá Gallagher og vinnur með Ríkis- og Innviðageiranum í samræmi við ströngustu kröfur. Hann mun fjalla um hvað skilgreinir High-Secure Aðgangsstýringar og hvers vegna slík viðmið skipta máli í dag. 

National High Security Manager – Gallagher Security

       „High-Security System Overview“

Inga María BackmanInga María hefur yfir 15 ára reynslu í upplýsingatækni og netöryggi og stýrir söluteymi Nanitor, leiðandi CTEM. Hún fjallar um hvernig veikleikar netöryggis og vélbúnaðar eru oft svipaðir og sömu meginreglur eiga við í báðum heimum. 


Sales Director – 
Nanitor

      „Closed Doors, Open Networks. – Why Security            Doesn’t Stop at the Hardware“

14:20

Kaffihlé

15:00

Patrick GoudkuilPatrick er framkvæmdarstjóri D.J. Goode og sinnir ráðgjöf í varnarhönnun og áhættustýringu. Hann rammar inn raunhæfa þörf fyrir öryggiskerfi og hvernig verkfræðilegar aðgerðir minnka áhættu í byggingum og innviðum.

       „Beyond Borders: UK Security Principles and Insights“

15:40

Opin Panel umræða

Skráning

    Öryggisráðstefna (4)