ÖRYGGISMERKI

Öryggismerkingar

Vottuðu sjálflýsandi merkingarnar frá Everlux eru hannaðar til að veita byggingum og skipum hámarksöryggi. Þær veita allar nauðsynlegar upplýsingar á skilvirkan máta sem getur bjargað lífum í neyðartilfellum.

Nortek kynnir hágæða öryggis- og leiðbeiningaskilti, slökkvikerfaskilti, ISPS stöðluð skilti og endurljómandi kerfi. Hægt er að sérhanna og framleiða eftir óskum viðskiptavina okkar.

Allar vörur samræmast IMO/SOLAS reglugerðinni. Framleiðsla okkar og prentunarferli fylgir ISO 9001 og innra gæðaeftirlitskerfinu okkar. Til að viðhalda sem bestu gæðum og endingu prentast vörurnar á saltvatnsþolið ál.

Skiltin geta verið bæða endurljómandi og án endurljómunar.

Okkar framleiðsla á endurljómandi á borðum og skiltum fyrir flóttaleiðamerkingar eru samþykktar af DNV-GL í samræmi við evrópskar siglingareglugerðir og IMO res.A.752-189 og stuðst við ISO 15270:2010