ÖRYGGISHLIÐ

HLIÐ

Nortek býður upp á rennihlið og vængjahlið fyrir öll verkefni.

Öryggishlið
Öryggishlið
Hliðslá

HLIÐSLÁR

Rafknúnar hliðslár sem eru tilvalin í bílastæði, bílakjallara og vegi.

Lengd: frá 2,0 m til 4, 5 m

Opnunartími: 1,5 s til 4,0 s

Stálstoð og álslá

SNÚNINGSHLIÐ

Snúningshlið eru fullkomin til að stýra umferð fólks.

Snúningshlið
Snúningshlið

Nortek hefur hlið, hliðslár og girðingar fyrir allar aðstæður. Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.