ORKUSTJÓRNUNARKERFI

ORKUSTJÓRNUNARKERFI SKIPA

Orkustjórnunarkerfin (Power Management Systems) frá DEIF eru sérhönnuð fyrir skip. Þau sjá til þess að öllum orkuskilyrðum sé fullnægt og viðhalda streymi orkunnar um skipið. Þau eru hönnuð til að vinna gegn rafmagnsleysi.

Nortek býður upp á allar gerðir orkustjórnunarkerfa fyrir skip.