INNBROTAVIÐVÖRUN

INIM SMARTLIVING

INIM innbrotaviðvörunarkerfið er fjölnothæft og hentugt fyrir heimili og fyrirtæki.

banner-inim-antifurto-antincendio

SMARTLIVING STJÓRNSTÖÐ

Stjórnstöð

Sveigjanlegt

Fjöldi tengimöguleika

Innbyggður úthringibúnaður

SKYNJARAR

Hreyfiskynjari

Hægt er að tengja við kerfið:

Hreyfiskynjara

Gluggaskynjara

Hurðaskynjara

Reykskynjara

Hitaskynjari

LYKLABORÐ

Notendavæn hönnun og fellur vel inn í umhverfið

Val um talnalyklaborð eða snertiskjá

Radd leiðarvísir

flýtileiðir

Fiktvörn

GSM TENGING

img1539nexus

SmartLiving getur tilkynnt innbrot og fleira í farsíma

Ef samband rofnar getur stöðin sent SMS eða talskilaboð sjálfstætt

Hægt að tengja talstýringu

Skipanir í gegnum SMS

FJARSTÝRING

air2-kf100_lato_lo

Fjórar flýtileiðir

Fjarstýringin getur sett á vörð og tekið af verði, opnað og lokað hlið, kveikt og slökkt á ljósum

15 g

ÞRÁÐLAUS BÚNAÐUR

INIM býður upp á þráðlausar einingar í miklu úrvali

Þráðlaus innbrotaviðvörun

Nortek er með innbrotaviðvörunina fyrir skrifstofuna, verksmiðjuna, gagnaverið o.s.fr.v. Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.