HRAÐASKILTI

VIATRAFFIC

Þýski umferðaröryggisframleiðandinn ViaTraffic útbýr hraðaskilti sem draga úr hraðaakstri og safna upplýsingum um umferðahraða.

Viasis

Hraðaskilti
Hraðaskilti

Viasis skiltin benda ökumönnum á hraða

Einfalt, myndrænt og nær betur til ökumanna

Stillanleg hraðatakmörk

Stillanlegur skjár sem virkar líka í sterkri birtu

Umferðagreinir

Ýmsar gerðir í boði

Nortek er með hraðaskiltið fyrir þitt hverfi. Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.