EFTIRLITSMYNDAVÉLAR

Everfocus IP MYNDAVÉLAR

Everfocus virkar vel við íslenskar aðstæður

EDN228-front

EDN228

2MP, Mini

Multi-streaming from H.264 / MJPEG
Innandyra
Nemur ljós mjög vel
1080p full
Spenna POE og 12 VDC
ONVIF
Vörunúmer:5011.20

F8-EDN13202-1

EDN1320

3MP, Mini, IP66, Full HD WDR

Digital PTZ function stuðning
Innandyra
Wide dynamic range function
1080p full
Spenna POE og 12 VDC
ONVIF
Vörunúmer:5011.19

EHN3260-front

EHN3260

2MP, P-IRIS, Smart IR, Auto Focus, IP68, IK10

SONY Progressive Scan CMOS skynjari
3-9mm, F1.2-360C, P-IRIS linsa
Utandyra
Nemur ljós mjög vel
Upplausn að 1920×1080@30FPS
IR ljós að 20 meters
hitaþol. – 40°C ~ +55°C
Spenna POE og 12 VDC
ONVIF
Vörunúmer: 5030.1

EBN268V-front

EBN268V

2MP, IR , WDR, Vari-focal, IP66

SONY Progressive Scan CMOS skynjari
2.8-12mm linsa
Innandyra við erfiðar aðstæður
Nemur ljós mjög vel
1080p full real time upptaka
Spenna POE og 12 VDC
Wide Dynamic Range Function
ONVIF
Vörunúmer:5011.25

ecz930_1

EZN268

2MP, Mini, IP66

Multi-streaming from H.264 / MJPEG
Innandyra og utandyra
Nemur ljós mjög vel
1080p full
Spenna POE og 12 VDC
ONVIF
Vörunúmer:

IP Upptökubúnaður

EPRO-NVR-16-side

EPRO NVR 16

Up to 16CH Embedded NVR with 2HDDs

Tekur upp allt að 16 myndavélar
Styður ONVIF
Styður H.265 og H.264
Styður 2 harða diska (6 TB hámark)
Vörunúmer:

ENVR-NVR-32-front

EPRO NVR 32

Up to 32CH Embedded NVR with 4HDDs

Tekur upp allt að 32 myndavélar
Styður ONVIF
Styður H.265 og H.264
Styður 4 harða diska (6 TB hámark)
Vörunúmer:

F8-NVR80044T-2

Elite2 NVR8004X-20

Up to 20CH Tower NVR with 4 HDD Bays

Tekur upp allt að 20 myndavélar
Styður  H.264
Styður 4 harða diska (16 TB hámark)
Vörunúmer:

Everfocus ANALOG MYNDAVÉLAR

Everfocus virkar vel við íslenskar aðstæður

F8-EDN13202-1

EHD930F

1080p Full HD True Day / Night Outdoor IR Vandal Dome Camera

1080p Full HD
utandyra
Val um  1080p, 720p & 960H analog merki út
Spenna 12VDC / 24VAC~
OSD Joystick
WDR
Vörunúmer:5030.31

EBD930F

EBD930F

1080p Full HD True Day / Night Outdoor IR Ball Camera

1080p Full HD
utandyra
Val um  1080p, 720p & 960H analog merki
Spenna 12VDC / 24VAC~
OSD Joystick
WDR
Vörunúmer:

ANALOG Upptökubúnaður

ELUX16-front

ELUX16-ELUX8-ELUX14

ELUX16- 16 leyfa
ELUX8- 8 leyfa
ELUX4- 4 leyfa

Netkort
Full HD
styður 1080p, 720p, 960H og D1
PTZ möguleiki
HDMI og VGA
Vörunúmer:

AXIS MYNDAVÉLAR

Ekki er hægt að vera á tveimur stöðum á sama tíma en með AXIS eftirlitsmyndavélum Nortek geta fyrirtæki haft auga með verðmætustu eignum sínum.

Eftirlitsmyndavél

M3045-V

HDTV 1080p
106° sjónarhorn
WDR | Zipstream
Upptökur í Motion JPG og H.264
HDMI tengi fyrir beina útsendingu
Digital PTZ (Pan/Tilt/Zoom) og Multi-view streaming leyfir nokkrar útsendingar með mismunandi zoom í einu.
Fullkomin í verslanir, hótel, skóla og skrifstofur.
Styður MicroSD
Vörunúmer: 5683.11

AXIS eftirlitsmyndavél

Q3505-VE

HDTV 1080p (60 fps) eða HDTV 720p (120 fps)
Útimyndavél
Electronic image stabilization
WDR Lightfinder | Zipstream
Þolir 50 Joule högg og viðvörun berst ef myndavélin verður fyrir höggi
Þolir hitastig frá -50°C til 60°C
Fáanleg með 3-9 mm linsu eða 9-22 mm linsu
Vörunúmer: 5683.45 (3-9 mm) & 5683.46 (9-22 mm)

AXIS Q6115-E

P1365-E

HDTV 1080p með 60 fps
Öflug og höggþolin eftirlitsmyndavél
Þolir hitastig frá -40°C til 50°C
Lightfinder | Zipstream
Vörunúmer: 5658.12

AXIS Q6115-E

Q6115-E

HDTV 1080p
30x zoom
Lightfinder | Zipstream
Sharpdome tæknin eykur sjónarhorn myndavélarinnar um 20°
Speed Dry tæknin gerir myndavélinni kleift að sjá í öllum veðráttum
Þolir hitastig frá -40°C til 50°C
Högg- og rykvarin
High Power over Ethernet, max. 60 W
Vörunúmer: 5653.58

AXIS P5635-E

P5635-E

HDTV 1080p með 25 fps
360° sjónarhorn
Utandyra og innandyra
Nemur ljós mjög vel
Zipstream
30x zoom
Hljóð í báðar áttir
Focus recall gerir myndina skýrari í zoom
MicroSD
Vörunúmer: 5654.08

WIDE DYNAMIC RANGE

Wide Dynamic Range (WDR) gerir eftirlitsmyndavélum kleift að sýna greinilegar upptökur í erfiðum aðstæðum, hvort sem það er í lágri birtu eða ofbirtu. Oft á tíðum þurfa eftirlitsmyndavélar að vera staðsettar á móti lýsingu (backlighting), t.d. við innganga, og eiga því erfitt með að ná mikilvægum atriðum eins og andlitum og skráningarnúmerum bíla. eftirlitsmyndavélarnar sporna gegn ónýtum upptökum með innbyggðu WDR.

MYNDAVÉL ÁN WDR

Eftirlitsmyndavél án WDR

MYNDAVÉL MEÐ WDR

Eftirlitsmyndavél með WDR

Nortek er með eftirlitsmyndavélar fyrir allar aðstæður. Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu myndavélina fyrir ykkur.