BRUNAVIÐVÖRUN

INIM BRUNAVIÐVÖRUN

SmartLine, SmartLight og SmartLoop brunaviðvörunarkerfin frá INIM standast hæstu gæðakröfur, kerfin eru notuð í öllum tegundum bygginga á landinu, frá skrifstofum til flugvalla.

SMARTLINE

Brunaviðvörunarkerfi

SmartLine brunaviðvörun er rásakerfi

4 rásir, stækkanlegt í 36

Hver rás leyfir allt að 20 einingar

230Vac | 1.4A og 27.6Vdc | 2 x 7Ah, 12V rafhlöður

SMARTLIGHT

SmartLight brunaviðvörun

SmartLight brunaviðvörunin er vistfangskerfi (addressukerfi) sem er tilvalið í minni byggingar og auðvelt í uppsetningu

OpenLoop tækni leyfir öðrum vörumerkjum og öllum gerðum eininga að tengjast við slaufuna

1 slaufa leyfir allt að 240 einingar á 30 svæði með 4 undirstöðvar

230Vac | 1.4A og 27.6Vdc | 2 x 7Ah, 12V rafhlöður

325 mm x 325 mm x 80 mm og 3 kg

Vottað: EN54-2/EN54-4 og EN12094-1

SMARTLOOP

SmartLoop brunaviðvörun

SmartLoop byggir á sömu tækni og SmartLight nema á annarri stærðargráðu.

Stöðin hefur 2 innbyggðar slaufur en styður allt að 8 slaufur sem hver um sig getur tengst allt að 240 einingum

Allt að 30 undirstöðvar

OpenLoop

Hægt að fá prentara

230Vac | 1.4A og 27.6Vdc | 2 x 17Ah, 12V rafhlöður

480mm x 470mm x 135mm og 8 kg

REYKSKYNJARAR

reykskynjari

Optískir reykskynjarar greina ljósið í rýminu og nema reyk

Hitaskynjarar eru stilltir við ákveðið hitastig  (t.d. 58°-72°) og eru hentugir í rými þar sem hætta er á falsboðum, t.d. af völdum ryks eða gufu

Sökklar fást með sírenu eða rofa sem getur framkvæmt fyrirfram ákveðið verk við skynjun reyks

HANDBOÐAR

zeta-addressable-resettable-manual-call-point-zt-cp3-ad-colour-white-3595-p

Rása- og vistfangskerfi

Innan- og utandyra

BJÖLLUR OG SÍRENUR

Bjöllur og sírenur

IP67

CONSILIUM BRUNAVIÐVÖRUN SKIPA

Einn af hættulegustu atburðum sem geta gerst í skipi er eldsvoði. Því er mikilvægt að verða var við bruna sem allra fyrst, brunaviðvörunarkerfin frá Nortek tryggja skipum meira öryggi.

Salwico brunaviðvörunarkerfið er fáanlegt bæði sem rásakerfi og addressukerfi. Salwico kerfin eru í hæsta gæðaflokki.

CONSILIUM STJÓRNSTÖÐ

Brunavörn skip

Salwico brunaviðvörunarstjórnstöðvarnar eru alþjóðlega vottaðar og fáanlegar bæði sem rásakerfi og addressukerfi. Stjórnstöðin veitir gæða brunaviðvörun fyrir öll skip. Hægt er að tengja almennt viðvörunarkerfi við stöðina. Stjórnborðið er innifalið í stöðinni og veitir möguleikann á undirstöðvum á öðrum stöðum skipsins.

CONSILIUM UNDIRSTÖÐ

Brunaviðvörunarundirstöð fyrir skip

Undirstöðvar Salwico er hægt að setja upp á ýmsum stöðum skipsins. Þær virka sem fjartengdar stjórnstöðvar til að veita góða sýn yfir brunavarnir skipsins.

Nortek er með brunaviðvörunina fyrir skrifstofuna, verksmiðjuna, gagnaverið o.s.fr.v. Hafið samband við söluráðgjafa til að finna réttu vöruna fyrir ykkur.