P50 léttvatnslökkvitækin eru nýjung á markaði. Þau virka á AFFF elda og eru sérstök að því leiti að þau þarf aðeins að skoða á 10 ára fresti, í stað þess að þurfa árlega þjónustuskoðun.
Fæst einnig sem duftslökkvitæki (ABF eldar)
Undir tækinu er segull sem hægt er að frjarlægja til að athuga þrýstinginn á tækinu.
P50 10 ára léttvatnsslökkvitæki
28.810 kr. 25.929 kr.
Vörulýsing
Vörunúmer:
8209.110
Flokkur: Brunavarnir