Hub 2 Plus er nýjasta og fullkomnasta stjórnstöðin frá Ajax. Hún er með fjórum samskipta rásum, tvö SIM kort (2G/3G/4G LTE), Wi-Fi og LAN allt getur verið frá sitthvoru símafyrirtækinu.
Hub 2 Plus er með öflugasta örgjörvan og styður fleiri skynjara og notendur en eldri stjórnstöðvar.
Stjörnstöðin sér um stýringuna á Ajax öryggiskerfinu, samþáttar aðgerðir tengdra skynjara og tækja og miðlar til eigandans.
Helsti kostur Ajax kerfisins er að stjórnstöðin getur sótt uppfærslu sjálfkrafa þannig ertu ávallt að fá nýjungar bæði í appið og stjórnstöðina.
Nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda.
Hér má sjá muninn á milli mismunandi tegunda Hub stjórnstöðva.
Hér er reiknivél sem aðstoðar við að finna út hvaða búnað þú þarft.