Hreyfiskynjari með myndavél til notkunar utandyra.
Með myndavélinni færðu sendar myndir um leið og eitthvað fer úrskeiðis án þess að þurfa að koma á staðinn til að ganga úr skugga um hvort um falsboð sé að ræða.
IP55 vottun á vatnsheldni.
Aðeins til notkunar með Hub 2 og Hub 2 Plus