Ajax Grunnpakkinn
Ajax grunnpakkinn er kjarninn í öryggiskerfinu þínu.
Inniheldur eftirfarandi:
- Ajax stjórnstöð – Hub 2
- Ajax hreyfiskynjara
- Ajax reyk- og hitaskynjara
- Ajax innisírenu
87.530 kr.
Bættu við glugga- og hurðaskynjurum.
Ajax hurðaskynjari
6.170 kr.
Þráðlaus hurðaskynjari (gluggaskynjari) sem lætur vita um leið og hann telur að það sé innbrot vegna skemmda á hurð eða glugga.

Ajax hurðaskynjari+
8.652 kr.

Ajax rúðubrotsskynjari
10.197 kr.

Bættu við hreyfiskynjurum.
Ajax hreyfiskynjari
11.227 kr.
Þráðlaus hreyfiskynjari lætur eigandann vita um leið og innbrots verður vart. Nákvæm skynjun á hitabreytingum, allt upp að 40 gráðum.

Ajax hreyfiskynjari með myndavél
20.497 kr.
Þráðlaus skynjarinn sendir nokkrar myndir í appið þegar hann verður var við hreyfingu á 9 sekúndum, einungis þegar kerfið er á verði og myndirnar eru dulkóðaðar.

Ajax hreyfi- og rúðubrotsskynjari+
12.875 kr.
Þráðlaus skynjari sem hentar þar sem hægt er að brjótast inn bæði í gegnum hurð og glugga. Nemur hreyfingu í allt að 12m fjarlægð og brotið gler í allt að 9m fjarlægð.

Ajax úti hreyfiskynjari
23.587 kr.
Hreyfiskynjarinn lætur vita um leið og um óvenjulegan atburð er að ræða. Hann gerir greinarmun á hlutum á hreyfingu, gæludýrum upp að 80 cm og fólki. IP55 staðall og þráðlaus.

Bættu við reyk- og vatnsskynjurum.
Ajax reykskynjari
12.257 kr.

Ajax vatnsskynjari
8.137 kr.
Þráðlaus rakaskynjari nemur fyrstu merki um leka á aðeins nokkrum millisekúndum.
Engin verkfæri þörf til uppsetningar. Kemst auðveldlega undir uppþvotta- og þvottavélar.

Ajax reyk, hita og CO skynjari
16.995 kr.
Þráðlaus reykskynjari með hita- og kolmónoxíðnema.
Bæði hægt að nota sem stakstæðan reykskynjara eða samtengjanlegan reykskynjara með Ajax stjórnstöð.

Bættu við sírenu.
Ajax innisírena
11.227 kr.

Ajax útisírena
19.900 kr.

Bættu við aukahlutum.
Ajax lyklaborð
17.407 kr.
Þráðlaust lyklaborð til að virkja og slökkva á AJAX kerfinu. Staðsett innandyra við útgangshurð til að auðvelda aðgang.

Ajax forritanlegur hnappur
5.047 kr.

Ajax fjarstýring
5.140 kr.
Auðvelt að virkja og slökkva á mismunandi nemum með fjarstýringunni einnig er hægt að nota einn hnapp sem neyðarhnapp.

Ajax magnari
18.437 kr.
Framlengir samskiptasvæði Ajax kerfisins. Þegar um er að ræða tveggja hæða hús eða bílskúr er oft þörf á magnara.

Ajax tengill
12.257 kr.

Ajax snjalldós
7.715 kr.

Ajax relay
7.107 kr.

Ajax MultiTransmitter
26.900 kr.
MultiTransmitter gerir þér kleift að bæta inn víruðum skynjurum úr eldra kerfi inn á Ajax kerfið þitt.
