NORTEK

ÖRYGGISTÆKNI

Velkomin

Nortek er leiðandi fjölskyldufyrirtæki í öryggislausnum og hefur verið frá stofnun fyrirtækisins árið 1996.

okkar þjónusta

ástandsskoðun

Það skiptir höfuðmáli að allar öryggisráðstafanir séu í takt við tímann. Tæknimenn Nortek eru reiðubúnir að yfirfara kerfi og laga það sem laga þarf.

uppsetning

Viðskiptavinum stendur til boða að versla öryggislausnirnar okkar og setja þær upp sjálfir, einnig er hægt að fá sérfræðingana okkar til aðstoðar.

neyðarþjónusta

Allt getur gerst á verstu tímum þess vegna eru tæknimenn Nortek á vakt allan sólarhringinn.

ráðgjöf

Hversu öryggt er þitt heimili eða fyrirtæki? Hafðu samband núna.

Alltaf á vakt

Nortek er fyrirtæki sem er knúið af mikilli orku. Þetta er orkan sem starfsfólk Nortek hefur og kemur fram í mikilli ástríðu fyrir því að fara ótroðnar slóðir og leiða þannig öryggistæknimarkaðinn. Við sýnum mikinn metnað í því að þjónusta viðskiptavini okkar vel og finna þá lausn sem hentar þeim best. Við erum á vakt allan sólarhringinn.

okkar vörur

innbrotaviðvörun

Nortek er með lausnir sem henta heimilum og fyrirtækjum. Vaktaðu kerfið með símahringjara. Fjölmörgu notendur okkar nýta sér einfaldar þráðlausar og víraðar lausnir.

brunaviðvörun

Fjölbreyttu og viðurkenndu brunakerfi Nortek henta stórum sem og smáum fyrirtækjum.

Vegvarnir

Fjárfesting í innviðum er mikilvæg. Nortek býður upp vegrið, merkingar, lýsingar og fleira sem uppfylla ströngustu kröfur.

Eftirlitsmyndavélar

Hafðu auga með verkstæðinu, sumarbústaðnum eða skrifstofunni með eftirlitsbúnað Nortek. Hægt er að tengja upptökuna beint í síma.

Traustar vörur

Helstu vörur Nortek eru aðgangsstýringar, brunaviðvörunarkerfi, innbrotaviðvörunarkerfi, eftirlitsmyndavélakerfi og slökkvikerfi. Fyrir nokkrum árum var farið út í að bæta við öryggislausnum fyrir samgöngur, s.s. vegrið, hraðaskilti, vegmerkingar, radarmyndavélar, lyfja- og áfengispróf. Síðan í kjölfarið bættust við reyklúgur, reyktjöld og brunaþéttingar þar sem þörf var á þekkingu á lausnum sem hentuðu stórum byggingum og mikilvægi þess að reyklúgur, reyktjöld og burnaviðvörunarkerfi virki sem ein heild. Einnig hefur verið lögð áhersla á búnað sem fylgir aðgangsstýringum eins og hliðum, hliðslám og girðingum. Varaaflgjafar hafa einnig skipað stóran sess í okkar vöruflóru. Nortek hefur allt frá upphafi leitast við að starfa með traustum og viðurkenndum aðilum sem margir hafa fylgt okkur allt frá byrjun.

öryggistækni

fyrirtæki

Nortek sérhæfir sig í öryggislausnum sem þú getur treyst hvort heldur er að degi eða nóttu, miklir möguleikar bæði fyrir lítil og stór fyrirtæki.

samgöngur

Nortek býður margvíslegan búnað sem er framleiddur til að gera vegi landsins öruggari.

heimili

Nortek er með mikið af einföldum notendavænum lausnum fyrir heimili og sumarbústaði.

skip

Nortek hefur þjónustað skipaflota Íslendinga í mörg ár með góðum árangri. Tæknimenn Nortek eru viðurkenndir af Siglingamálastofnun til úttektar og árlegs eftirlits á brunakerfum, slökkvikerfum og slökkvitækjum.